Getum við aðstoðað?

Get ég greitt tilgreinda séreign til Almenna?

15. september 2017

Lögum samkvæmt geta einstaklingar valið vörsluaðila lífeyrissparnaðar fyrir tilgreinda séreign. Almenni getur hins vegar tekið iðgjaldi til tilgreindrar séreignar frá öðrum lífeyrissjóðum og er góður kostur fyrir þá sem vilja dreifa áhættu með því að greiða séreignarsparnað annars sjóðs en til skyldulífeyrissjóðs.

Smelltu hér til að sækja um að greiða tilgreinda séreign til Almenna.