Getum við aðstoðað?

Er ég í réttri ávöxtunarleið?

14. september 2017

Almenni mælir með að sjóðfélagar velji sér ávöxtunarleið með hliðsjón af aldri. Almennt má segja að sá sem sparar til lengri tíma getur valið sér ávöxtunarleið með hátt vægi hlutabréfa og langra skuldabréfa. Eftir því sem sparnaðartíminn er styttri getur verið skynsamlegt að auka vægi stuttra skuldabréfa og innlána. Ráðgjafar Almenna eru boðnir og búnir að fara yfir málin með þér. Smelltu hér til að bóka tíma í ráðgjöf.