Á ég rétt á lífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins?
15. september 2017
Réttur til ellilífeyrisgreiðslna hjá almannatryggingum fer eftir gildandi reglum Tryggingastofnunar (TR) á hverjum tíma. Best er að fá upplýsingar á heimasíðu stofnunarinnar, www.tr.is. Á síðunni er m.a. reiknivél lífeyris sem er auðveld í notkun og gefur greinargóðar upplýsingar um eftirlaunagreiðslur frá TR.