Nýr vefur
04. október 2013
Nýr vefur Almenna lífeyrissjóðsins hefur nú verið opnaður. Þróunarferlið hefur staðið yfir frá því á fyrri hluta árs en veffyrirtækið WEDO sér um vefhönnun. Það er von okkar, starfsmanna sjóðsins að vefurinn mælist vel fyrir.