Hvaða áhrif hafa breytingar á lögum um lífeyrissjóði?
19. ágúst 2022
Alþingi samþykkti í júní 2022 breytingar á lögum um lífeyrissjóði og fleiri lögum sem fela í sér talsverðar breytingar fyrir sjóðfélaga. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur tekið saman sérstaka síðu með spurningum og svörum um lagabreytingarnar og hvaða áhrif þau hafa. Smelltu hér til skoða síðuna.