Hagkvæmasti sparnaðurinn
16. júlí 2014
Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur fyrir viðbótarlífeyrissparnað en viðbótarlífeyrissparnaður er hagkvæmasti sparnaður sem völ er á. Sjóðurinn hefur tekið saman upplýsingasíðu um kosti viðbótarlífeyrissparnaðar og hvers vegna Almenni lífeyrissjóðurinn er góður kostur.