Ertu að byrja að vinna?
02. október 2013
Það þarf að hafa ýmislegt í huga þegar þú byrjar að vinna. Með því að smella hér finnur þú upplýsingar um það sem skiptir máli þegar þú stígur þín fyrstu skref inn í atvinnulífið.
Almenni lífeyrissjóðurinn er opinn öllum sem geta valið sér lífeyrissjóð og hefur verið vinsæll meðal sérfræðinga og stjórnenda á ýmsum sviðum. Auk þess er sjóðurinn starfsgreinasjóður arkitekta, hljómlistarmanna, leiðsögumanna, lækna og tæknifræðinga. Smelltu hér og skoðaðu nokkur atriði sem skipta máli þegar þú byrjar að vinna og ekki eru kennd í skóla eða smelltu hér til að bóka fund með ráðgjafa til að fara vel yfir málið.