Getum við aðstoðað?

Ársfundi frestað

13. mars 2020

Ársfundi frestað

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu er ársfundi Almenna lífeyrissjóðsins, sem átti að halda 26. mars, frestað um óákveðinn tíma. Fundurinn verður auglýstur með minnst tveggja vikna fyrirvara þegar aðstæður hafa breyst og ákvörðun liggur fyrir.

Hér má lesa ársskýrslu sjóðsins og tillögur um breytingar á samþykktum sem verða lagðar fyrir fundinn.

Stjórn og starfsfólk
Almenna lífeyrissjóðsins