Getum við aðstoðað?

Almenni, bestur á Íslandi

30. júní 2015

Annað árið í röð hefur tímritið World Finance valið Almenna lífeyrissjóðinn besta lífeyrissjóð á Íslandi en tímaritið velur árlega þau fjármálafyrirtæki á ýmsum sviðum sem þeim þykir skara fram úr. Verðlaunin byggja ekki á umsókn heldur tilnefningum og mati dómnefndar. Smelltu hér til að skoða heimasíðu World Finance.