Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Skipt um starfsvettvang – moli úr hlaðvarpi

Oftast sækir fólk inn í þann geira sem það hefur reynslu af og brennur jafnvel fyrir.

Ýmislegt getur samt orðið til þess að fólk skipti um starfsvettvang bæði til að minnka líkamlegt álag eða að störfin eru að hverfa. Þá er fólk aðstoðað við að verða sér úti um starfsréttindi, menntun eða þjálfun á nýjum vettvangi.  Þetta er meðal þess sem kemur fram í 5. þætti af Hlaðvarpi Almenna sem fjallar um örorka og úrræði.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 5. þátt um örorku og úrræði.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Réttindi í lífeyrissjóðum skiptist í tvennt
Hlutverk Virk starfsendurhæfingarsjóðs
Hvernig gengur þjónusta Virk fyrir sig?
Hvaða þjónusta er í boði hjá Virk?
Sérsniðin endurhæfingaráætlun
Búist við meira álagi í kjölfar Covid
Virk og Vinnumálastofnun
Hærra hlutfall háskólamenntaðra
Virk skilar árangri – jákvæðar frásagnir
Örorkulífeyrir eða endurhæfingarlífeyrir?
Hvernig er sótt um örorkulífeyri úr lífeyrissjóði?
Fólki leiðbeint um næstu skref
Forvarnargildi Velvirk.is