Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Sjálfbærni og Kórónuveiran – moli úr hlaðvarpi

Það er hægt að finna lausnir hratt þegar staðið er frammi fyrir stórum áskorunum eins og heimsfaraldri Kórónuveiru. Þennan lærdóm ætti að vera hægt að nýta sér í loftslagsmálum og öðrum stórum áskorunum.  Þetta kemur fram í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.