Álagið í þjónustu Virk jókst á milli áranna 2019 og 2020 en búast má við að álagið muni aukast enn frekar þegar frá líður.
Það var a.m.k. reynslan eftir fjármálahrunið. Langvarandi atvinnuleysi skilaði sér ekki strax til Virk, afleiðingarnar komu ekki í ljós strax. Þetta er meðal þess sem kemur fram í 5. þætti af Hlaðvarpi Almenna sem fjallar um örorka og úrræði.
Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 5. þátt um örorku og úrræði.
Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:
Réttindi í lífeyrissjóðum skiptist í tvennt
Hlutverk Virk starfsendurhæfingarsjóðs
Hvernig gengur þjónusta Virk fyrir sig?
Hvaða þjónusta er í boði hjá Virk?
Sérsniðin endurhæfingaráætlun
Virk og Vinnumálastofnun
Hærra hlutfall háskólamenntaðra
Skipt um starfsvettvang
Virk skilar árangri – jákvæðar frásagnir
Örorkulífeyrir eða endurhæfingarlífeyrir?Hvernig er sótt um örorkulífeyri úr lífeyrissjóði?Fólki leiðbeint um næstu skrefForvarnargildi Velvirk.is