Hvernig eiga lántakendur að meta greiðsluáætlanir lána til langs tíma?
Hvernig hefur raungreiðslubyrði langtímalána þróast síðasta aldarfjórðung?
Til langs tíma skiptir mestu máli fyrir lántakendur að laun hækki svipað og greiðslur af lánum. Í nýrri fræðslugrein er fjallað um hvernig lántakendur ættu að meta greiðsluáætlanir lána til langs tíma og hvernig raungreiðslubyrði langtímalána hefur þróast síðasta aldarfjórðung.
Smelltu hér til að lesa fræðslugrein á pdf formi.