Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Breyttur sparnaðartími hefur áhrif á val á ávöxtunarleið

Hvaða ávöxtunarleið hentar ef ég vel að greiða séreign inn á lán?
Hvernig og hvenær greiðist séreign inn á húsnæðislán?

Þegar ætlunin er að greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á húsnæðislán þarf að huga að ávöxtunarleið. Heppilegast er að ávöxtunarleiðin sveiflist sem minnst til að koma í veg fyrir að niðursveifla í ávöxtun komi í veg fyrir að skattaafsláttur nýtist að fullu. Smelltu hér eða á myndina til að lesa fræðslugrein um málið.

Breyttur sparnaðartimi mynd