Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Borgar sig ekki fyrir alla – Moli úr hlaðvarpi

Skipting lífeyrisréttinda hentar þegar mikill munur er á lífeyrisréttindum fólks.

Þetta er algengast þegar annað hjóna eða sambúðarfólks hefur aflað tekna utan heimilis en hinn aðilinn verið lítið sem ekkert á vinnumarkaði. Fyrir þá sem hafa haft svipaðar tekjur yfir ævina og eru með svipuð réttindi þá borgar skiptingin sig ekki.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í Hlaðvarpi 6 um skiptingu lífeyrisréttinda.