Sjúkrasjóður arkitekta
Almenni lífeyrissjóðurinn tekur við iðgjöldum fyrir Sjúkrasjóð arkitekta.
- Iðgjöld í sjúkrasjóðinn eru 1,5% af launum.
- Sjúkrasjóður arkitekta er í samvinnu við Sjúkrasjóð VR.
- Upplýsingar um réttindi og umsóknir fást hjá Sjúkrasjóði VR í síma 510-1700.
- Lífeyrissjóðsnúmer Sjúkrasjóðs arkitekta er 160.
- Iðgjöld greiðast á reikning 513-26-9994, kt. 460183-0229.
- Skilagreinar sendast á skilagreinar@almenni.is.
- Smelltu hér til að fylla út skilagrein fyrir Sjúkrasjóð arkitekta.